Innskráning

Velkomin(n) á vefskil fyrir prófaskrá

Vinsamlegast athugið að af öryggisástæðum er óheimilt að taka við trúnaðargögnum í tölvupósti, en um meðferð þeirra gilda strangar verklagsreglur, sjá nánar á heimasíðu Hagstofunnar http://hagstofa.is/thjonusta/

Sláið inn notendanafn og lykilorð sem nýlega var sent til skólans með tölvupósti. Við fyrstu innskráningu inn í kerfið þarf að stofna tengilið, en það er sá aðili sem skilar gögnum fyrir skólann. Sama gildir fyrir nýjan tengilið.

Inni á vefsvæðinu er sótt Excel skrá sem ber heitið Profaskra.xlsx. Þar eru gefnar skýringar og dæmi um lámarks upplýsingar sem beðið er um. Fremur en að notast við skýringarskjalið er heimilt að skila skýrslum á öðru formi.

Fyllsta trúnaðar er gætt við úrvinnslu gagnanna. Við hagskýrslugerð sem byggir á gögnunum eru einungis birtar niðurstöður sem ekki er hægt að rekja til einstaklinga.

Nánari upplýsingar og leiðbeiningar veitir Ingibjörg Halldórsdóttir í síma 528-1229 eða með tölvupósti á gagnasofnun@hagstofa.is 

Með kveðju

Gagnasöfnun Hagstofu Íslands