Innskráning


Velkomin(n) á vefskil fyrir orkutölfræði.

Vísitöludeild Hagstofu Íslands annast útgáfu orkutölfræði.

Ef einhverjar spurningar vakna vinsamlegast snúið ykkur til Ingibjargar Halldórsdóttur í síma 528-1229 eða hafið samband gegnum tölvupóstfangið gagnasofnun@hagstofa.is

Athugið: 

·    Vinsamlegast skilið gögnum fyrir 15. dag hvers mánaðar.

·    Beðið er um verð án virðisaukaskatts og án orkuskatts.

·    Með niðurgreiðslu til húshitunar er átt við alla húshitun heimila með rafhitun.

·    Aðilar sem skila skrám eru beðnir um að hafa þær á csv formi.

·   Skila þarf inn upplýsingum mánaðarlega vegna orkutölfræði.

·    Þar sem gögn sem skilað er inn í orkutölfræði eru notuð mánaðarlega til ýmissa útreikninga þarf að skila inn mánaðarlega, jafnvel þótt verð haldist óbreytt.