Innskráning

Velkomin(n) á skilavef Menntunarskrár Hagstofu Íslands til hagskýrslugerðar.

Hagstofa Íslands sér um samantekt og skýrslugerð vegna útgáfu starfsleyfa/viðurkenninga á starfsréttindum. Upplýsingarnar eru nýttar til samræmdrar skrásetningar menntunarstöðu allra landsmanna og er út frá þeim unnt að meta menntunarstig einsaklinga sem hafa lokið námi frá erlendum skólum.

Notendanafn og lykilorð var nýlega sent í bréfi stílað á forstöðumann. Vinsamlegast skilið umbeðnum gögnum eigi síðar en 17. apríl 2020.

Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Halldórsdóttir í síma 528 1229. Einnig er hægt að senda tölvupóst á gagnasofnun@hagstofa.is