Innskráning

Velkomin(n) í vefskil vegna félagsþjónustu sveitarfélaga - málefni fatlaðra.

Vinsamlegast sláið inn notendanafn og lykilorð sem barst sveitarfélaginu nýlega í tölvupósti. Þegar innskráningu er lokið þarf að stofna tengilið, en það er sá aðili sem skilar gögnum fyrir sveitarfélagið.

Á vefskilasvæðinu er hlaðið niður excel skrá. Þegar hún er opnuð þarf að ýta á "enable content" áður en byrjað er að fylla hana út. Þegar búið er að fylla hana út þarf að skrá sig á nýjan leik inní vefskilakerfið og skila gögnunum til Hagstofu. 

Skilafrestur er til 16. febrúar 2024.

Nánari upplýsingar veitir Sigrún Jóhannesdóttir í síma 528-1227. Einnig er hægt að senda tölvupóst á sigrun.johannesdottir@hagstofa.is.


VINSAMLEGAST ATHUGIÐ:
Það er engin virk söfnunarlota í gangi þessa stundina og því ekki hægt að skila inn gögnum sem stendur.