Innskráning


Velkomin í vefskil vegna birgðastöðu á olíuvörum.


Hagstofa Íslands sér um samantekt og skýrslugerð birgða hjá fyrirtækjum í landinu. Upplýsingum um birgðir er safnað í lok hvers ársfjórðungs og eru birgðatölur síðan notaðar við gerð þjóðhagsreikninga.

Vakni einhverjar spurningar varðandi verkefnið er þér velkomið að hafa samband við Ingibjörgu Halldórsdóttur í síma 528-1229. Einnig er hægt að hafa samband gegnum tölvupóstfangið gagnasofnun@hagstofa.is